HVER ERUM VIÐ?
UM OKKURVið hjá Très Très Bon Ísland höfum skýrt markmið og það er að auðga líf Íslendinga
með því að koma með á markaðinn ný frönsk vín í ekta gæðum, ásamt dýrindis
sælkeravörum. Bestu staðbundnu framleiðendurnir í Frakklandi og úrvals vörumerki
sem við metum mikils. Samstarfsaðilar okkar framleiða gæða vöru af þekkingu
samkvæmt aldagömlum hefðum okkar og arfleið og úr hágæða, staðbundnum
hráefnum.
Við erum fulltrúar Vins Marcon sem hefur í yfir 70 ár verið vínkaupmaður og
dreifingaraðili í Saint-Bonnet-le-Froid, Frakklandi. Vins Marcon starfar með sjálfstæðum
og meðalstórum framleiðendum. Fyrirtækið vinna stöðugt að því að leita bestu vínanna
svo þú getir upplifað einstakt ferðalag bragðlaukanna er þú smakkar á vandlega völdu
vínúrvali þeirra.
Við erum fulltrúar vörumerkisins Monsieur Armand, sem er franskur sætabrauðsmeistari
og sérfræðingur í ekta, frönskum makkarónum. Makkarónurnar okkar eru handgerðar af
Armand til að tryggja áreiðanleika aldagamalla hefða okkar. Armand notar eingöngu
hágæða hráefni, þar á meðal 1. flokks súkkulaði frá franska framleiðandanum Valrhona,
og tryggir þannig sækera upplifun.
Við erum fulltrúar Albert Ménès, fransks fyrirtækis sem hefur verið þekkt fyrir hágæða
staðal sinn síðan 1921: einstaka hæfni til að sameina hráefni, iðnaðarþróun og gjöfult
samband við viðskiptavini. Albert Ménès er leiðandi matvælafyrirtæki fíns matar, með
yfir 400 ekta sérrétti á sinni vöruskrá, þar á meðal krydd, sultur og kex.
Franskur víndreifingaraðili sem er í samstarfi við sjálfstæð og meðalstór hús
(80 einkaframleiðendur).
Úrvals, franskar makkarónur handgerðar af Monsieur Armand, sætabrauðsmeistara og
sérfræðingi (24 tegundir í boði).
Ásamt vinnu þeirra við uppgötvanir, hefðir og nýsköpun býður Albert Ménès upp á úrval
af 400 grunn- og lúxus sælkeravörum fyrir fólk sem elskar alvöru bragð.
Fáðu send tilboð, tilkynningar og margt annað skemmtilegt.
Très Très Bon Ísland / Kauptu Betur Fr
60 rue François 1er
75008 Paris
France
Kt. 701118-0140
vsk. númer 133465
S. 762 2466
Opnunartími þjónustustöðvar
La Boutique Design
Mýrargata 18, 101 Reykjavík
Mán - fös / 11-18
Lau / 11-16
Sun / Lokað